þriðjudagur, október 24, 2006

Ummmm...

Brambolt á þakinu sem reyndist eiga rætur að rekja til kattarófétis, grátur tveggja barna, rifrildi annars þeirra við heimilisföðurinn og drukknun í eigin líkamsvessum einkenndu nóttina. Life is beautiful!

4 ummæli:

  1. Nafnlaus6:20 e.h.

    Brambolt á þakinu sem reyndist eiga rætur að rekja til tveggja barna, grátur heimilisföðursins eftir rifrildi við kattaróféti og drukknun í eigin líkamsvessum einkenndu nóttina.....Sjáðu til, nóttin hefði getað verið verri!

    SvaraEyða
  2. Ef þetta gerist aftur, einhverja aðra nóttina, er best að vera með stóra baseballkylfu við hliðina á rúminu, og vona að það verði kötturinn, en ekki börnin sem láta fyrst í sér heyra :o)
    Rokk on mama......

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus2:00 f.h.

    jáhá,,, næturnar mínar eru nú öllu rólegri elsku frænka, enn ég mææli með því sem heida segir með baseball kylfuna,, og þá rota helst alla ketti í´heimi ;)

    SvaraEyða
  4. Nafnlaus12:44 e.h.

    e að þú átt moguleika láttu hjartasalt eða bakins soda þá hætta þessir kettir.. varðandi hitt þá á ég ekkert ráð..
    knús Hronnsla

    SvaraEyða