Kvabb og kvein í Danaveldi

Röddin er ekki eitthvað sem þú hefur, heldur eitthvað sem þú gerir.

þriðjudagur, mars 28, 2006

Sérhljóðar og sund

›
Heilt og sælt veri fólkið (þ.e.a.s. Gillí og Lilja og hinn sem slæðist einstaka sinnum inn á síðuna)! Það er talað um að við íslendingar séu...
7 ummæli:
laugardagur, mars 25, 2006

Nöfn

›
Mikið geta nöfn skipt mann miklu máli. Þegar ég var yngir vildi ég heita allt annað en Addý, ég var meira að segja kölluð Gauja af vinkonunu...
3 ummæli:
fimmtudagur, mars 23, 2006

Skattamál

›
Við vorum að gera skattaskýrsluna áðan, eða réttara sagt byrjuðum á henni (enn vantar gögn). Þvílík endemis vitleysa og guð minn góður hvað ...
2 ummæli:
mánudagur, mars 20, 2006

Glaðningur að heiman

›
Þá er enn einni sældarvikunni lokið. Við fengum góða gesti í síðustu viku, eins og vikuna þar á undan. Siggi Finnur og Magga Ásta komu til o...
10 ummæli:
sunnudagur, mars 12, 2006

26

›
Mikið getur maður verið klikkaður. Á árunum í kringum fermingu hlakkaði ég alveg svakalega til þess að verða 26 ára. Ég veit ekki hvers vegn...
5 ummæli:
föstudagur, mars 10, 2006

Tréklossar

›
Hvað er málið með klossa? Tréklossa. Ég hélt þeir fyndust varla orðið í dag nema þá á þeirri deild Þjóðminjasafnsins sem tileinkuð er áratug...
2 ummæli:
mánudagur, mars 06, 2006

DANSKT foreldraráð

›
Það er ýmislegt sem maður lætur plata sig í! Ég var að koma heim af foreldraráðsfundi í leikskólanum hjá Bríeti Huld. Ég tek það fram að þet...
6 ummæli:

Morgunstund gefur gull í mund

›
Ég dáist að Dönum. Þeir eru vaknaðir fyrir allar aldir og komnir á hjólin eða út að skokka. Helgi mætir í vinnuna klukkan sex á morgnana þar...
2 ummæli:
laugardagur, mars 04, 2006

Mömmudekur

›
Jæja, þá eru notalegheitin búin í bili. Mamma og Andrea fóru heim í dag. Það er búið að vera ansi gott að hafa þær hérna hjá okkur. Krakkarn...
4 ummæli:
laugardagur, febrúar 25, 2006

Landafræðileikur

›
Það er nú meira hvað það er margt sem skyndilega orðið mikilvægara en lestur námsbóka. Tengdafaðir minn sendi okkur hjónum ansi skemmtilegan...
9 ummæli:
föstudagur, febrúar 24, 2006

Vörugallar

›
Þá er það ljóst, ég er stórgölluð vara! Það er bara tímaspursmál hvenær Helgi skilar mér til föðurhúsanna. Þegar hann "tók við mér...
3 ummæli:
fimmtudagur, febrúar 23, 2006

Áskorun

›
Þá fæ ég loksins að taka þátt í einhverjum af þessum leikjum sem eru í gangi hérna á netinu. Katla pjatla skoraði á mig. 4 störf sem ég hef ...
1 ummæli:
mánudagur, febrúar 20, 2006

Trivjal og Júró

›
Sælir félagar. Við fjölskyldan áttum góða helgi. Við skutumst í smá túr til Sønderborgar þar sem við létum Kristrúnu, Alla og peyjana þeirra...
2 ummæli:
föstudagur, febrúar 17, 2006

H&M-flipp og glaðningur að heiman

›
Jibbíííííí... Ég vann 500 dkr. í happaþrennu í fyrradag! Kaupi aldrei svona lottódæmi, en eitthvað fékk mig til að kippa einni með í þetta s...
5 ummæli:

2012

›
Fór út að kaupa pítsu í gærkvöld fyrir okkur fjölskylduna og gesti frá Sønderborg. Í geislaspilaranum í bílnum er geisladiskur með Villa Vil...
1 ummæli:
miðvikudagur, febrúar 15, 2006

Dagmömmur

›
Ég dáist að dagmömmum. Sérstaklega dagmömmunni hans Elís Bergs. Það er alltaf hreint og fínt hjá henni, hver hlutur á réttum stað og ekkert ...
4 ummæli:
þriðjudagur, febrúar 14, 2006

Í sól og sumaryl...

›
Gleðilegan Valentínusardag! Eða er það ekki það sem maður segiar? Spyr sá sem ekki veit. Er því miður ansi fáfróð um Ameríska siði, þessi er...
2 ummæli:
laugardagur, febrúar 11, 2006

Evróvísjónathlægi

›
Þökk sé internetinu get ég fylgst með hinni alíslensku íþrótt, Evróvisjón, héðan frá DK. Ég hlustaði á lögin um daginn og verð að viðurkenna...
11 ummæli:
föstudagur, febrúar 10, 2006

Ofnæmi fyrir áfengi?

›
Ég uppgötvaði mér til skelfingar um daginn að svo gæti verið að ég hafi ofnæmi fyrir áfengi. Undanfarið hef ég tekið eftir því að ef ég fæ m...
4 ummæli:
fimmtudagur, febrúar 09, 2006

Stúdíugrúppur og vespur

›
Ég sá flottan gæja í gær. Hann var um sextugt (alltaf verið svolítið heit fyrir mér eldri mönnum ;)) og þeyttist um á rauðri vespu, með hjál...
3 ummæli:
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Knúið með Blogger.