Kvabb og kvein í Danaveldi

Röddin er ekki eitthvað sem þú hefur, heldur eitthvað sem þú gerir.

fimmtudagur, september 25, 2008

Ég var klikkuð... nei, ég meina klukkuð

›
Hér koma svörin, njótið vel! Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina: Verslunarstörf, skrifstofustörf, sem ræstitæknir og á elló. Fjórar Kvik...
4 ummæli:
miðvikudagur, september 24, 2008

Jahú og jibbíjei!

›
Ótrúlegt þetta með tímann. Hann flýgur frá manni, án þess að maður taki hreinlega eftir því. Ég settist aðeins við tölvuna áðan, svona rétt ...
4 ummæli:
fimmtudagur, september 11, 2008

Long time no see

›
Já, það er orðið ansi langt síðan síðast, svo það er best að bögga fólk með smá nöldri. Það er allt fínt að frétta og allir við hestaheilsu....
17 ummæli:
miðvikudagur, ágúst 20, 2008

Komin í undanúrslit á OL

›
Jibbííííí! Til hamingju Ísland! Æðislegur árangur peyjanna OKKAR! Spurning hvort ég sendi HSÍ reikninginn fyrir blóðþrýstingslyfjunum eftir ...
4 ummæli:
þriðjudagur, ágúst 19, 2008

Rútína

›
Þá er skólaganga dótturinnar að verða að rútínu. Móðurinni þykir það þó ennþá heldur skrítið að senda dótturina í skólann í stað þess að röl...
1 ummæli:
miðvikudagur, ágúst 13, 2008

Fyrsti skóladagurinn

›
Munið þið eftir lyktinni af haustinu? Ilminum af glænýjum skólabókum? Eða splunkunýrri skólatösku á stólbaki, pennaveski með velydduðum blýö...
4 ummæli:
sunnudagur, ágúst 03, 2008

Gleðilega þjóðhátíð!

›
Þá er enn ein verslunarmannahelgin við það að verða hálfnuð. Það eru átta ár síðan ég fór síðast á þjóðhátíð og það er ekki laust við að það...
5 ummæli:
miðvikudagur, júlí 23, 2008

Paris Hilton is on the way

›
Þá er komið að því, Paris "vinkona mín" Hilton ætlar að kíkja hingað til mín í ágúst. Mikið hlakka ég til! Ég verð sú fyrsta til a...
2 ummæli:
mánudagur, júlí 21, 2008

Tilraunaeldhúsmella með skalla

›
Það er ótrúlegt hvað börnunum dettur í hug að segja. Í morgun sátum við eftirlegukindurnar hérna í sófanum, börnin horfðu á teiknimyndir á m...
2 ummæli:
laugardagur, júlí 19, 2008

Stjörnuspá

›
Hvaða rugl er þetta: Hrútur: Ekki örvænta þótt þú hafir enn ekki fundið hinn fullkomna áheyranda sem er upprifinn af hverju orði sem þú mæl...
2 ummæli:
mánudagur, júlí 14, 2008

Nammiminningar

›
Ótrúlegt hvað pikkar í minningarnar hjá manni. Helgi kom galvaskur heim með nammi handa frúnni um daginn. Meðal sætindanna var pakki með blö...
2 ummæli:
laugardagur, júlí 12, 2008

What to do?

›
Hvað á maður af sér að gera þegar manni leiðist? Hlaupa maraþon? Eða fara á skíði? Baða sig í sólinni á hvítri sólarströnd með frozen strawb...
2 ummæli:
fimmtudagur, júlí 10, 2008

Nóttin

›
Klukkan er orðin hálftvö aðfaranótt fimmtudagsins 10. júlí og ég er ennþá vakandi og það ein! Sá mig hreinlega tilknúna að deila þessari upp...
2 ummæli:
þriðjudagur, júlí 08, 2008

Passaðu blóðþrýsinginn feita belja!

›
Jább... þá er það komið á daginn, frú Addý er let overvægtig, eins og hjúkkan orðaði svo smekklega í dag. Til að bæta gráu ofan á svart skel...
52 ummæli:
sunnudagur, júlí 06, 2008

Síðbúnar afmæliskveðjur

›
Haldið að sé nú?! Ég steingleymdi að óska honum Helga mínum til hamingju með brúðkaupsafmælið fyrir viku síðan! Reyndar smellti ég nú einum ...
laugardagur, júlí 05, 2008

Buslumsull

›
Hjúkkan kom, sá og sigraði í gær. Hún reif sig upp úr sólbaðinu og lét sig hafa það að þurfa að drollast hingað í hitanum til að sinna útlen...
1 ummæli:
fimmtudagur, júlí 03, 2008

I'm alive!

›
Ja, blogga segirðu? Það er svo erfitt að finna eitthvað að blogga um þessa stundina. Heimilishaldið er að komast aftur í fastar skorður efti...
fimmtudagur, júní 19, 2008

Jólaverslun í júní

›
Enn er letin að gera útaf við mig og manninn, þrátt fyrir að starfsfólk leikskólans sé aftur komið til starfa. Ég hafði mig þó á fætur á man...
1 ummæli:
laugardagur, júní 14, 2008

Kátt í höllinni

›
Þá eru Jódís, Hinni og Allan mætt á svæðið. Þau brunuðu í hlað í gærmorgun eftir rúmlega sólarhringsvöku. Létu það þó ekki á sig fá og tröll...
3 ummæli:
fimmtudagur, júní 12, 2008

Letin er við völd

›
Vellívell... Leti, leti og aftur leti. Þetta er eina orðið sem lýsir fjölskyldunni þessa dagana. Gestirnir hurfu á brott, allir með tölu, á ...
2 ummæli:
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Knúið með Blogger.