sunnudagur, apríl 23, 2006

Nýtt útlit

Heibbs allir saman!
Ég vil endilega fá athugasemdir á nýja útlitið á síðunni. Er þetta nokkuð of matreiðslubókarlegt?
Mér finnst þetta svolítið hlýlegra...

Látið mig vita!

8 ummæli:

  1. Nafnlaus1:48 e.h.

    Til hamingju með nýja útlitð, það er sumarlegt og minnir mann á ferskleika eins og lime og sítrónur.

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus7:12 e.h.

    jú jú nýja lúkkið er dáldið grænt.. en venst örugglega vel og virkar bara róandi á mann þannig að nú er hægt að hanga bara á síðunni þinni. hehehe
    kv. Lilja

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus10:04 e.h.

    Ekkert að þessu.... vona að það sé hægt að segja það sama um tölvuna ykkar;) Þið eruð velkominn í kaffi hvenær sem er

    SvaraEyða
  4. Nafnlaus12:23 f.h.

    Allt er vænt sem vel er grænt. Þannig að síðan þín er væn :)

    SvaraEyða
  5. Nafnlaus5:34 e.h.

    Flott! :) Útlitið minnir á Joseph vin minn Cornell sem er einn af frömuðum umhverfistúlkunar :)

    Kveðja Sofia

    SvaraEyða
  6. Nafnlaus10:12 e.h.

    Jag gillar det!

    SvaraEyða
  7. fallegt. vorlegt og svona. lífgar upp á "vorið" á íslandi sem er ansi vetrarlegt með snjókomu daglega!

    SvaraEyða
  8. Nafnlaus3:40 e.h.

    hæ dúllurnar mínar.
    "Allt er vænt sem vel er grænt"
    Þetta er allt annað líf að skoða þetta hjá þér núna,:-) alltaf svo gaman að lesa þetta hjá þér, haltu áfram á sömu braut snúlla
    hafið það sem allra best
    kveðja frá ömmubeib frænku

    SvaraEyða