þriðjudagur, nóvember 14, 2006

Njósnabúnaður 21. aldarinnar

Jæja félagar!
Nú er ég búin að setja upp njósnavél á síðuna. Sem telur þau skipti sem ég heimsæki síðuna, já og Gillí líka og vonandi einhverjir fleiri!
Farvel í bili.

5 ummæli:

  1. Nafnlaus5:13 e.h.

    he he já þarf að hafa svoleiðis, eins gott að maður er duglegur að kíkja, en aðeins verri í að commenta!!
    kv. Lilja

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus5:41 e.h.

    Fékkstu ódýran notaðan búnað hjá Birni hershöfðingja?

    SvaraEyða
  3. Það var meira svona ókeypis eitthvað frá undirmanni Bush leikfélaga hans ;)

    SvaraEyða
  4. Nafnlaus3:22 e.h.

    sko njósn away... loks er heimavinnandi húsmóðirin kominn með netið í lag... og getur haldið áfram að fylgjast með kellunni og hennar fylgni í stóru DK
    knús
    HRonnsla

    SvaraEyða
  5. Nafnlaus6:51 e.h.

    Flott að telja ;) alltaf jafn forvitin...;)

    SvaraEyða