mánudagur, október 22, 2007

Gamalt og nýtt

Ég las í Nyhedsavisen í morgun að sú gamla mýta um að kynlíf skaði heyrnina sé að mörgu leyti sönn. Óbeint í það minnsta, því Viagra skaðar heyrnina. Er ekki betra að vera heyrnarskertur og hamingjusamur en óhamingjusamur með fulla heyrn? Ég held ég viti hvað karlmenn veldu! ;)

2 ummæli:

  1. ég held ég myndi ekki hætta að stunda kylíf þótt ég yrði, ja bara eitthvað, (allt nema að verða dvergur) af því.. en sitt sýnist hverjum..
    kv. Heiðagella

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus6:47 e.h.

    hehe! Þetta skýrir gömlu karlana sem heyra bara það sem þeir vilja heyra! ;)

    Hó,hó,hó - Milla

    SvaraEyða