Röddin er ekki eitthvað sem þú hefur, heldur eitthvað sem þú gerir.
fimmtudagur, júní 05, 2008
Hvað á barnið að heita?
Þá er komið að smá samkeppni...
Hvað á litli drengurinn að heita?
Um er að ræða tvö nöfn, það fyrra inniheldur sex stafi og það seinna þrjá. Endilega komið með ykkar framlag á athugasemdirnar! Munið bara að um er að ræða drengjanöfn ;)
Spennó,spennó Það verður gaman að fá fréttir á sunnudaginn. Ég var komin með nafnið en það klikkaði greinilega! Kannski snúið þið þessu við og skírið: KIM LARSEN HELGASON; 3 og 6 stafir! Gangi ykkur vel á sunnudaginn. Hann fær eflaust fallegt nafn í stíl við útlitið:_) Bestu kveðjur, Solla og co
Guðjón Örn eða Mikael Þór... alla vega eitthvað með íslenskum stöfum!! heh það mikið veit ég ;) kannski í smá bland við eitthvað danskt!!! En hvað er í verðlaun ef maður getur rétt??? hehehe knús Tinna
p.s annars er Tinni líka mjög smart nafn og móðins.. hihihi
1: JÓAKIM ÖND, þetta nafn fannst okkur systrum skondið 2: KRISTÓ ÞÓR, en getum haldið endalaust árfam spurning að bara stoppa við þetta. 3: MARKÚS MÁR, verðum að koma þessu að líka. 4: BJARKI ÖRN, eftri þeim bræðrum í Hraunholtum. Sendum kærar kveðjur frá Hraunholta sveitinni, Sigga og Jósa, synir og dóttursonur híhí.
Koma hér uppástungur frá Esbjerg: Magnús Ver segir pabbi Verður kannski bara markvörður :-Þ Hægt er að telja upp öll nöfn með 6 stafi en ég giska á Már, Ari eða Leó sem síðaranafn þar sem bæði Örn og Þór hafa verið notuð í fjölsk. Albert Róbert, Viktor og Stefán eru nöfn með 6 stöfum sem ekki hafa verð nefnd hér á undan og geta þ.a.l. komið til greina.Svo er Knútur ógulega krútlegt. Til að giska á eitthvað Viktor Leó Helgason en ég hlakka bara til að heyra nafnið á Sunnudaginn.
Bestu kveðjur frá okkur öllum hér í Esbjerg núna. Elísabet
Mörg falleg nöfn hafa skotið upp kollinum í 6 og 3ja stafa nafni t.d. Ólafur Örn Birgir Mar Svanur Þór Birkir Már Sindri Ben Magnús Ari Jóhann Lár
Annars er erfitt að geta sér til um nafnið þar sem ég hef ekki séð litla kútinn persónulega en síðasta nafnið er náttúrlega ... Allavega verður nafnið fallegt og með góða merkingu ..... Til hamingju með morgundaginn ;) Hlakka til að heyra nafnið. Bestu kveðjur og knús,knús
GUÐJÓN MAR GUÐJÓN SIG HELGASON Guðjón þessu nafni var kvíslað að mér af SJS.. og verður það að koma hér fyrir líka, en Guðjón Örn var komið,, vá þetta er geggjað spennandi, hver getur rétt????????? ...... En þið eruð sniðug að láta fólk hlaupa og skrifa í athugasemdir hehe, allir komnir á full bara. Svo bara bíða spennt á morgun um að heyra nafnuð á sveininum unga. Kærar kveðjur og hlýhugur á morgun, Jósa mjósa
Spennó,spennó
SvaraEyðaÞað verður gaman að fá fréttir á sunnudaginn.
Ég var komin með nafnið en það klikkaði greinilega!
Kannski snúið þið þessu við og skírið:
KIM LARSEN HELGASON; 3 og 6 stafir!
Gangi ykkur vel á sunnudaginn. Hann fær eflaust fallegt nafn í stíl við útlitið:_)
Bestu kveðjur,
Solla og co
Heiðar Hún(i), finnst að það ættu að vera 4 stafir í seinna nafninu............................
SvaraEyðahilsen Heiðagella
Guðjón Örn eða Mikael Þór... alla vega eitthvað með íslenskum stöfum!! heh það mikið veit ég ;) kannski í smá bland við eitthvað danskt!!!
SvaraEyðaEn hvað er í verðlaun ef maður getur rétt??? hehehe
knús Tinna
p.s annars er Tinni líka mjög smart nafn og móðins.. hihihi
Hlökkum til að koma á sunnudaginn
1: JÓAKIM ÖND, þetta nafn fannst okkur systrum skondið
SvaraEyða2: KRISTÓ ÞÓR, en getum haldið endalaust árfam spurning að bara stoppa við þetta.
3: MARKÚS MÁR, verðum að koma þessu að líka.
4: BJARKI ÖRN, eftri þeim bræðrum í Hraunholtum.
Sendum kærar kveðjur frá Hraunholta sveitinni, Sigga og Jósa, synir og dóttursonur híhí.
ég er löngu komin með þetta Bergur eftir berg frænda eða Andrés Önd eftir Andreu frænku.
SvaraEyðaGangi ykkur vel
Ingibjörg
Salörn Þór
SvaraEyðaÞráþór Sær
Felþór Már
Sveinn Þór
Smalór Húr
BenHúr III
Mallur Pól
Muggur Jón
...
Já, eitthvað af þessum.
kveðja og hlakka til að koma í skírnarveislu og borða upp í kostnað.
kveðja,
Arnar Thor og Kór
Koma hér uppástungur frá Esbjerg:
SvaraEyðaMagnús Ver segir pabbi Verður kannski bara markvörður :-Þ
Hægt er að telja upp öll nöfn með 6 stafi en ég giska á Már, Ari eða Leó sem síðaranafn þar sem bæði Örn og Þór hafa verið notuð í fjölsk. Albert Róbert, Viktor og Stefán eru nöfn með 6 stöfum sem ekki hafa verð nefnd hér á undan og geta þ.a.l. komið til greina.Svo er Knútur ógulega krútlegt.
Til að giska á eitthvað Viktor Leó Helgason en ég hlakka bara til að heyra nafnið á Sunnudaginn.
Bestu kveðjur frá okkur öllum hér í Esbjerg núna.
Elísabet
ég er kabút, hefði verið fínt að vera í klíkunni eins og síðast og fá að gefa "leyfi" fyrir seinna nafninu ;) Kannski dæmið snúist við núna.
SvaraEyðaGangi ykkur vel á sunnudaginn. Bið spennt eftir að heyra nafnið
Bergur er 6 stafir eins og fram hefur komið ???????
Úbbs gleymdi að kvitta
SvaraEyðakveðja Inga Birna
Hvað með Bergur Elí hahaha.
SvaraEyðaAndrés, Knútur, Ísidór, Daníel, Frosti, Garðar - og seinni nöfnin > Leó, Mar, Dan, Ben, Ari, Búi, Nói
Hlakka til að fá fréttir af nöfnum unga mannsins á morgun.
Bestu kveðjur úr roki og rigningu= íslensku sumarveðri :)
Ágústa og co
Guuuð..hvað þetta er spennandi!! hehe hlakka ógisslega til á morgun ;)
SvaraEyðaknús frá Odense N
Tinnsla
Óskaplega er hann fallegur. Ég giska á "Krútti Bró", he! Nei, telst varla með en ég hlakka til að heyra hvað prinsinn mun heita.
SvaraEyðaKveðja úr roki og rigningu.
- Milla
Mörg falleg nöfn hafa skotið upp kollinum í 6 og 3ja stafa nafni t.d.
SvaraEyðaÓlafur Örn
Birgir Mar
Svanur Þór
Birkir Már
Sindri Ben
Magnús Ari
Jóhann Lár
Annars er erfitt að geta sér til um nafnið þar sem ég hef ekki séð litla kútinn persónulega en síðasta nafnið er náttúrlega ...
Allavega verður nafnið fallegt og með góða merkingu .....
Til hamingju með morgundaginn ;)
Hlakka til að heyra nafnið.
Bestu kveðjur og knús,knús
GUÐJÓN MAR
SvaraEyðaGUÐJÓN SIG HELGASON
Guðjón þessu nafni var kvíslað að mér af SJS..
og verður það að koma hér fyrir líka,
en Guðjón Örn var komið,,
vá þetta er geggjað spennandi, hver getur rétt????????? ......
En þið eruð sniðug að láta fólk hlaupa og skrifa í athugasemdir hehe,
allir komnir á full bara.
Svo bara bíða spennt á morgun um að heyra nafnuð á sveininum unga.
Kærar kveðjur og hlýhugur á morgun,
Jósa mjósa