miðvikudagur, október 15, 2008

Núið

Ég skráði mig í Núið um daginn. Sem væri ekki í frásögur færandi nema sökum þess að ég hef fengið fjóra glaðninga! Það er alveg frábært, nema ég er náttúrlega ekkert á Íslandi til að njóta þessara glaðninga og það vita þeir í Núinu og notfæra sér áræðinlega að koma gjöfunum á einhverja sem ekki koma til að leysa þá út! Hihihi... ég sá mér því leik á borði og sendi gjafirnar á hina ýmsu vini mína til að þær færu nú alveg ábyggilega ekki til spillis!
Þar hafið þið það!

6 ummæli:

  1. Nafnlaus11:14 f.h.

    hádí, havð er Núið annað er núna???

    Kveðja Elísabet

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus3:36 e.h.

    Heppin ég. Ég var ein af þeim útvölu takk fyrir mig ;)

    kv. Inga Birna

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus3:36 e.h.

    Heppin ég. Ég var ein af þeim útvöldu takk fyrir mig ;)

    kv. Inga Birna

    SvaraEyða
  4. Ég skráði mig í þáið...frábær klúbbur og engin kreppa þar.

    SvaraEyða
  5. Nafnlaus5:03 e.h.

    "vá" allir sniðugir hér í commentinu..
    Núið er kannski málið, svona æði sem grípur um sig og svo
    "allt búið"
    "allt Núið"
    en hvernig er það,
    að vera í
    Núinu og Núllinu:)
    maður fær kannski pottara og eldsneytisdropa,
    dream on..
    ég yrði að láta þig Addý skrá mig svo það væri möguleiki um vinning:)
    kv mjósan

    SvaraEyða
  6. Nafnlaus10:15 f.h.

    Hey, kiktá mbl.is
    I´m there
    knuz Heidagella

    SvaraEyða