Kvabb og kvein í Danaveldi

Röddin er ekki eitthvað sem þú hefur, heldur eitthvað sem þú gerir.

þriðjudagur, nóvember 25, 2008

Veikindastúss og röraaðgerð

›
Ég sé að það eru tæpar tvær vikur síðan ég pikkaði eitthvað hér inn á síðuna. Reyndar er fátt að frétta. Börnin búin að vera meira og minna ...
4 ummæli:
miðvikudagur, nóvember 12, 2008

Gott framtak Ingibjargar Sólrúnar

›
Mér líst vel á ákvörðun Ingibjargar Sólrúnar um að fækka sendiherrum og sendiráðum . Ég hef aldrei almennilega skilið þetta með sendiherra. ...
4 ummæli:
laugardagur, nóvember 08, 2008

Mjög erilsöm nótt

›
Mikill erill var hjá foreldrunum að Bláberjaveginum í nótt. Mikið var um uppköst og niðurgang. Óvenju mikil drykkja einkenndi einnig nóttina...
5 ummæli:
föstudagur, október 31, 2008

Börnin, blessuð börnin

›
Um daginn þegar við fjölskyldan komum heim lagðist Elí Berg í gólfið og bað um að verða háttaður. Þegar lokið var við útigallaháttunina heyr...
8 ummæli:
mánudagur, október 27, 2008

Ofurmamma

›
Ég er svo löngu búin að læra þetta . Enda sést það á sívaxandi þvottafjöllum, ryki á gólfi og á hillum, uppvaski í vaskinum og blöðum og bók...
4 ummæli:
miðvikudagur, október 22, 2008

Íslendingur á erlendri grundu

›
Já, við getum greinilega lent í ýmsu hér í Danmörkinni. Hún Heiða vinkona okkar lenti í þessu . Þetta er hreint út sagt fáránlegt! Spurning ...
4 ummæli:
miðvikudagur, október 15, 2008

Núið

›
Ég skráði mig í Núið um daginn. Sem væri ekki í frásögur færandi nema sökum þess að ég hef fengið fjóra glaðninga! Það er alveg frábært, nem...
6 ummæli:
mánudagur, október 13, 2008

Fjölskyldulíf

›
Og fólk er að spyrja okkur hvort 117 fermetra húsið dugi undir okkur og okkar þrjú börn! Svona var þetta í gamla daga. Það að fólki detti í ...
5 ummæli:
föstudagur, október 10, 2008

Ekki batnar það!

›
Overførsler til/fra Island. Danske Bank koncernen udfører ikke længere betalinger til og fra Island på grund af den nuværende økonomiske sit...
1 ummæli:

Jahá!

›
Annað hvort les engin það sem hér er skrifað eða þeir sem lesa skilja annað hvort ekki dönsku eða eru afar slæmir af gigt og geta þar af lei...
5 ummæli:
fimmtudagur, október 09, 2008

Eniga meniga, allir röfl' um peninga

›
Ég var inni á netbankanum okkar hjóna rétt í þessu. Þar rak ég augun í þennan texta: Overførsler til/fra Island. Danske Bank koncernen behan...
1 ummæli:
þriðjudagur, október 07, 2008

Enn af kreppustandi

›
Þessar ljóðlínur fékk ég sendar í tölvupósti frá frænku minni. Sökum "ástandsins" finnst mér það við hæfi að birta þær hér, enda v...
2 ummæli:
mánudagur, október 06, 2008

Kreppustand

›
Er þetta ekki í anda kreppunnar? Hrútur: Þú skilur hvort eð er við peningana þína fyrr eða síðar, svo þú getur alveg eins skemmt þér á meða...
1 ummæli:
fimmtudagur, september 25, 2008

Ég var klikkuð... nei, ég meina klukkuð

›
Hér koma svörin, njótið vel! Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina: Verslunarstörf, skrifstofustörf, sem ræstitæknir og á elló. Fjórar Kvik...
4 ummæli:
miðvikudagur, september 24, 2008

Jahú og jibbíjei!

›
Ótrúlegt þetta með tímann. Hann flýgur frá manni, án þess að maður taki hreinlega eftir því. Ég settist aðeins við tölvuna áðan, svona rétt ...
4 ummæli:
fimmtudagur, september 11, 2008

Long time no see

›
Já, það er orðið ansi langt síðan síðast, svo það er best að bögga fólk með smá nöldri. Það er allt fínt að frétta og allir við hestaheilsu....
17 ummæli:
miðvikudagur, ágúst 20, 2008

Komin í undanúrslit á OL

›
Jibbííííí! Til hamingju Ísland! Æðislegur árangur peyjanna OKKAR! Spurning hvort ég sendi HSÍ reikninginn fyrir blóðþrýstingslyfjunum eftir ...
4 ummæli:
þriðjudagur, ágúst 19, 2008

Rútína

›
Þá er skólaganga dótturinnar að verða að rútínu. Móðurinni þykir það þó ennþá heldur skrítið að senda dótturina í skólann í stað þess að röl...
1 ummæli:
miðvikudagur, ágúst 13, 2008

Fyrsti skóladagurinn

›
Munið þið eftir lyktinni af haustinu? Ilminum af glænýjum skólabókum? Eða splunkunýrri skólatösku á stólbaki, pennaveski með velydduðum blýö...
4 ummæli:
sunnudagur, ágúst 03, 2008

Gleðilega þjóðhátíð!

›
Þá er enn ein verslunarmannahelgin við það að verða hálfnuð. Það eru átta ár síðan ég fór síðast á þjóðhátíð og það er ekki laust við að það...
5 ummæli:
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Knúið með Blogger.