Kvabb og kvein í Danaveldi

Röddin er ekki eitthvað sem þú hefur, heldur eitthvað sem þú gerir.

fimmtudagur, júní 04, 2009

Helllllllúúúúú...

›
Vá hvað það er langt síðan hér var skrifað síðast! Svo langt að ég mundi ekki aðgangsorðið á síðuna! Það er spurning hvort maður þurfi ekki ...
fimmtudagur, apríl 16, 2009

Singer saumavélar

›
Þetta er eins og "nýja" saumavélin mín. Spurning hvort að ég geti orðið forrík á kaupunum! Ég keypti hana fyrir 100 krónur danskar...
þriðjudagur, apríl 14, 2009

Eftirpáskadagar

›
Það er greinilegt að það líður orðið all langur tími á milli færslanna hjá mér. Ég þarf alltaf að "logga" mig inn, í stað þess að ...
1 ummæli:
föstudagur, mars 06, 2009

Að elska eða ekki elska

›
Þar sem fáir lesa, þá get ég trúlega notað þessa síðu sem einskonar dagbók, óritskoðaða með fullt af einkahúmor og skoðunum. Það er svosem á...
3 ummæli:
þriðjudagur, mars 03, 2009

Lógópeðið Addý

›
Hmmmm... árið 2009 ætlar greinilega ekki að vera ár bloggsins, heldur ár fésbókarinnar. Því er nú verr og miður. Hugsanir fólks og meiningar...
1 ummæli:
laugardagur, febrúar 14, 2009

Þar kom að því!

›
Jahá... það er orðið ansi langt síðan síðast. Enda þurfti að ryksuga í kollinum til að finna lykilorðið að síðunni. Ekki öðru við að búast þ...
5 ummæli:
þriðjudagur, desember 16, 2008

Nýjasti megrunarkúrinn: hrotur

›
Þá vitum við það . Það er háls- nef- og eyrnarlæknum að kenna að ég sé ekki grennri en raun ber vitni! Þeir fjarlægðu nefkirtlana sem gerðu ...
3 ummæli:
þriðjudagur, desember 09, 2008

Þreyta...

›
Einhver laug því að mér að barnið svæfi sem steinn eftir röraígræðslu. Sá hinn sami ætti að skammast sín! Það var í gær sem Tóbías Mar fékk ...
5 ummæli:
fimmtudagur, desember 04, 2008

Aaarrrg!

›
Halda ráðamenn þjóðarinnar að landsmenn séu eins og börn sem helst eiga sem minnst að vita um fjárhagsstöðu heimilisins? Er ekki kominn tími...
miðvikudagur, desember 03, 2008

Gjafhugmyndir fyrir talmeinafræðinema

›
Ég fann þessa fínu síðu fyrir talmeinafræðinema eins og mig. Það er greinilega ekkert að gerast í þessum ritgerðarskrifum! ;) Skoðið og njó...
þriðjudagur, nóvember 25, 2008

Veikindastúss og röraaðgerð

›
Ég sé að það eru tæpar tvær vikur síðan ég pikkaði eitthvað hér inn á síðuna. Reyndar er fátt að frétta. Börnin búin að vera meira og minna ...
4 ummæli:
miðvikudagur, nóvember 12, 2008

Gott framtak Ingibjargar Sólrúnar

›
Mér líst vel á ákvörðun Ingibjargar Sólrúnar um að fækka sendiherrum og sendiráðum . Ég hef aldrei almennilega skilið þetta með sendiherra. ...
4 ummæli:
laugardagur, nóvember 08, 2008

Mjög erilsöm nótt

›
Mikill erill var hjá foreldrunum að Bláberjaveginum í nótt. Mikið var um uppköst og niðurgang. Óvenju mikil drykkja einkenndi einnig nóttina...
5 ummæli:
föstudagur, október 31, 2008

Börnin, blessuð börnin

›
Um daginn þegar við fjölskyldan komum heim lagðist Elí Berg í gólfið og bað um að verða háttaður. Þegar lokið var við útigallaháttunina heyr...
8 ummæli:
mánudagur, október 27, 2008

Ofurmamma

›
Ég er svo löngu búin að læra þetta . Enda sést það á sívaxandi þvottafjöllum, ryki á gólfi og á hillum, uppvaski í vaskinum og blöðum og bók...
4 ummæli:
miðvikudagur, október 22, 2008

Íslendingur á erlendri grundu

›
Já, við getum greinilega lent í ýmsu hér í Danmörkinni. Hún Heiða vinkona okkar lenti í þessu . Þetta er hreint út sagt fáránlegt! Spurning ...
4 ummæli:
miðvikudagur, október 15, 2008

Núið

›
Ég skráði mig í Núið um daginn. Sem væri ekki í frásögur færandi nema sökum þess að ég hef fengið fjóra glaðninga! Það er alveg frábært, nem...
6 ummæli:
mánudagur, október 13, 2008

Fjölskyldulíf

›
Og fólk er að spyrja okkur hvort 117 fermetra húsið dugi undir okkur og okkar þrjú börn! Svona var þetta í gamla daga. Það að fólki detti í ...
5 ummæli:
föstudagur, október 10, 2008

Ekki batnar það!

›
Overførsler til/fra Island. Danske Bank koncernen udfører ikke længere betalinger til og fra Island på grund af den nuværende økonomiske sit...
1 ummæli:

Jahá!

›
Annað hvort les engin það sem hér er skrifað eða þeir sem lesa skilja annað hvort ekki dönsku eða eru afar slæmir af gigt og geta þar af lei...
5 ummæli:
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Knúið með Blogger.