fimmtudagur, apríl 16, 2009

Singer saumavélar

Þetta er eins og "nýja" saumavélin mín. Spurning hvort að ég geti orðið forrík á kaupunum! Ég keypti hana fyrir 100 krónur danskar. Þó ég fengi margar milljónir fyrir hana efast ég um að ég myndi vilja selja hana.

Engin ummæli: