miðvikudagur, ágúst 20, 2008

Komin í undanúrslit á OL

Jibbííííí!
Til hamingju Ísland!
Æðislegur árangur peyjanna OKKAR!
Spurning hvort ég sendi HSÍ reikninginn fyrir blóðþrýstingslyfjunum eftir þessa törn. Hehe...

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

haha...já ég fór næstum því af stað!!

Nafnlaus sagði...

hehehehe..... Jamm og skemmtilegur dönskutíminn sem ég var í haha,, leiðindarnemendur þessir íslendingar i morgun, og verðum það sjálfsagt líka á föstudaginn þegar við tökum spánverjana í þurrt ********* muhahaha...

hvort ætli maður fái sér sorgarbjór eða gleðibjór á föstudaginn hummm vonandi það síðarnefnda...

Enn ég mæli með að þú prófir að senda HSÍ reikning fyrir lyfjunum, ja eða Beijing ???

Knús frá The Genginu

Nafnlaus sagði...

Eru þetta ekki orðnar svolítið gamlar upplýsingar, Addý mín? Stolthrollurinn er alveg orðinn rólegur ;)

Mér finnst svo gaman að lesa þitt blogg - hvar ertu?

-Milla

Heiðagella sagði...

hva... er frúin hætt ad blogga.. thad verdur ad fara ad taka sig á, svo ég hafi eitthvad ad skemmta mér yfir í aktiveringunni....

koma svo..

Heidagella