þriðjudagur, maí 16, 2006

Til hamingju með afmælið Beggi bró

Beggi bró á afmæli í dag og hér með sendi ég honum kveðju í tilefni dagsins, svona rétt áður en það verður of seint!

Vonandi áttirðu yndislegan dag (og það er óskandi að pabbi hafi eldað eitthvað annað en pylsur, niðursoðnar baunir, spælt egg og bacon! ;)).

Það má að sjálfsögðu ekki gleyma því að hann Gústi Lísukarl á einmitt líka afmæli í dag. Það er bara gott fólk sem á afmæli 16. maí! Til hamingju með það karlinn!

Kossar og knúsar að utan...

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hei hon til hamingju með litla bró.... og takk fyrir æðislegt samtal í gær
knús
Hronnsla

Nafnlaus sagði...

ég þakka fyrir kveðjuna gamla mín:)

Nafnlaus sagði...

Hæ og takk fyrir kveðjuna til Gústa :o) Til hamingju með bróður þinn líka, hlýtur að vera fra´bær náungi með svona góðan afmælisdag ;o)
Ég ætlaði nú að blogga í tilefni dagsins í gær en var svo þreytt eftir þrif í kjallaranum og venjulega barnastússið að ég hafði barasta ekki orku! Frekar lélegur afmælisdagur hjá bóndanum því hann eyddi honum mestmegnis í Byko og uppi á vinnupöllum! Fékk borvélar og Tottenhambol í afmælisgjöf, á vel saman hehe.

Bestu kveðjur til ykkar - langar ótrúlega til að koma í heimsókn til ykkar en það verður að bíða í allavega ár vegna skelfilegs fjárhags!! (svona er að eiga gamalt hús...)

Lísa þreytta ;o)