
Við misstum svo af brúðkaupinu hjá Emblu og Danna um helgina og svo gengu Lára og Halli líka í heilagt hjónaband þarsíðustu helgi! Til hamingju allir!
Fleiri myndir hjá gemlingunum. Ekki vera feimin að senda línu til að fá aðgangsorðið.
Röddin er ekki eitthvað sem þú hefur, heldur eitthvað sem þú gerir.
1 ummæli:
lína til þín....... ég man bara ekki hvað þú sagðir að kódinn væri....
Skrifa ummæli