Ég ætlaði að vera löngu búin að setja þessa mynd inn! Fór í eitt skemmtilegasta brúðkaup sem sögur fara af í Íslandsförinni hjá þeim hjónum Ingu Birnu og Helga Þór.
Við misstum svo af brúðkaupinu hjá Emblu og Danna um helgina og svo gengu Lára og Halli líka í heilagt hjónaband þarsíðustu helgi! Til hamingju allir!
Fleiri myndir hjá gemlingunum. Ekki vera feimin að senda línu til að fá aðgangsorðið.
miðvikudagur, september 12, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
lína til þín....... ég man bara ekki hvað þú sagðir að kódinn væri....
Skrifa ummæli