laugardagur, júlí 12, 2008

What to do?

Hvað á maður af sér að gera þegar manni leiðist? Hlaupa maraþon? Eða fara á skíði? Baða sig í sólinni á hvítri sólarströnd með frozen strawberry margarita í hönd? Eða kannski bara ryksuga? Spurning, spurning. Það er greinilegt að ég er komin úr æfingu í því að láta mér leiðast. Best að æfa sig svolítið...

Eigið góða helgi!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Jæja, þá er ekki seinna vænna en að óska til hamingju með drenginn, nafnið, stúlkuna, brúðkaupsafmælið og allt hitt sem ég gleymi! Ég fylgist nú með sultugerðinn þó það sé ekki kvittað fyrir. Hjúkkan/ljósmóðirin hlýtur að hafa gefið ráð með móðguninni um daginn, eða hvað!!!! Ég hélt ég yrði ekki eldri þegar ég las þetta :) heimilisþrif eru alltaf þörf ( á mínu heimili) og svo er góður labbitúr allra meina bót.
Vona að leti fari ekki alveg með þig. Hafðu það gott sem og allir hinir.
Kveðja, Þorgerður úr gula húsinu

Heiðagella sagði...

EF manni leiðist er jú nef til staðar einhversstaðar á andlitinu, sem hægt er að bora í !!!!!

Takk fyrir kaffi og meððí í dag, vona að við skríllin höfum ekki gert útaf við ykkur..
knuz Heiðagella