laugardagur, ágúst 12, 2006

Stuði stuð!

Það hefur greinilega verið stuð á þjóðhátíðinni eins og þessi góða mynd af henni litlu systur minni gefur til kynna!


Vonandi fyrirgefur hún mér stríðnina...

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já svon endar þetta allt saman hjá manni enda vel upp alið fólk ekki satt kippir allt í kynið.Mér finnst ansi stutt síðan elsta skvísan mín var í nýrri hvítri lopapeysu í dalnum tölum ekki meira um það hahha??Þeir skilja þetta þeir sem hana hittu ekki satt elskan mín þín mamma.

Nafnlaus sagði...

Ég man vel eftir því. ;) ég kannast líka eitthvað við pósuna er hún ættgeng ;)

kv. IB

Addý Guðjóns sagði...

Já, margt er líkt með skyldum. En það að peysan skyldi skemmast var ekki mín sök, heldur brekkunnar ;) Veit ekki betur en að ég hafi smyglað a.m.k. hálfum dalnum heim á Seljabrautina í peysunni. Hahaha... those were the days...

Nafnlaus sagði...

hehehehe gaman að því ;);) lott mynd af henni Andreu minni ;)

Nafnlaus sagði...

Hey beib... ég var með þjóðhátíðarveiki einnig.. en ég efast nú um að ég hefði skemmt mér með bumbuna út í loftið... og verið farin að geispa upp undir miðnætti en þó að maður verði að fara á eina hátíð í viðbót og heimskækja hr jonas og fru í hvíta tjaldið eins og maður gerði leitaði í oll tjöld hahahaha knús þinn keikó... sem by the way stækkar óðum...

Nafnlaus sagði...

já þetta er bara gaman man vel eftir lopapeysunni en það væri nú gaman að fara öll saman og endurtaka smá djamm í dalnum það væri ekki leiðinlegt. kv Berglind frænka

Nafnlaus sagði...

Þið verðið að bíða eftir mér, ég kemst eftir 16 ár hehehe... Vill ekki hleypa börnunum mínum á þessa hátíð fyrr hehehe, vill ekki klúðra uppeldinu algjörlega hjá mér ;) buhuwwww

Nafnlaus sagði...

þetta tal ykkar um að fara allir saman á þjóðarann, mér finnst eins og ég hafi heyrt þessa setningu oftar en einu sinni ???? ;)
eða hvað......ekki satt.....!!!!!
kv. ammabeib