föstudagur, september 15, 2006

Smá pása gerð á fríi

Ég veit ekki hvað er í gangi en ég get ekki skoðað síðuna mína. Þetta hlýtur að eiga við fleiri... Þar sem ég kann nákvæmlega EKKERT í svona tölvumálum verð ég bara að krossleggja fingur og vona að einhver klár karl í hinum víða heimi internetsins sjái aumur á mér og fixi þetta fyrir mig.

Þangað til...

3 ummæli:

Heiðagella sagði...

TIL HAMINGJU MEÐ HÖLLINA ESSKURNAR MÍNAR, rosa rosa flott hús, sæmir svona rosa rosa flottu fólki...
Hlakka til að koma í allar grillveislurnar og hyggestundirnar i nærmeste fremtid..
kossar kjútí
Heiðagella

Nafnlaus sagði...

Hafðu það gott í bloggfríinu Addý mín og svo langar mig að sjá myndir af húsinu og ykkur. Ertu með myndasíðu einhversstaðar, ég prófaði Barnaland en þar þarf maður að vera með aðgangsorð.

Nafnlaus sagði...

Hlakka rosalega til að heyra i þér aftur dúllan mín ;)