þriðjudagur, október 24, 2006

Ummmm...

Brambolt á þakinu sem reyndist eiga rætur að rekja til kattarófétis, grátur tveggja barna, rifrildi annars þeirra við heimilisföðurinn og drukknun í eigin líkamsvessum einkenndu nóttina. Life is beautiful!

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Brambolt á þakinu sem reyndist eiga rætur að rekja til tveggja barna, grátur heimilisföðursins eftir rifrildi við kattaróféti og drukknun í eigin líkamsvessum einkenndu nóttina.....Sjáðu til, nóttin hefði getað verið verri!

Heiðagella sagði...

Ef þetta gerist aftur, einhverja aðra nóttina, er best að vera með stóra baseballkylfu við hliðina á rúminu, og vona að það verði kötturinn, en ekki börnin sem láta fyrst í sér heyra :o)
Rokk on mama......

Nafnlaus sagði...

jáhá,,, næturnar mínar eru nú öllu rólegri elsku frænka, enn ég mææli með því sem heida segir með baseball kylfuna,, og þá rota helst alla ketti í´heimi ;)

Nafnlaus sagði...

e að þú átt moguleika láttu hjartasalt eða bakins soda þá hætta þessir kettir.. varðandi hitt þá á ég ekkert ráð..
knús Hronnsla