fimmtudagur, apríl 12, 2007

Sól sól skín á mig!

Langar þig í 20 stiga hita og sól?
Drífðu þig þá hingað!!

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hér er bara rok og kalt. Þig hlýtur nú að langa frekar í það.
Væri samt alveg til í kaldan hjá þér, nokkrar búðir og mikið tjatt ;) sama hvernig veðrið er samt alltaf + þegar það er gott veður

kv IB

Nafnlaus sagði...

Mig langar... Held ég ætti bara að skella mér svei mér þá. Knús til þín!

Nafnlaus sagði...

iss það ætti nú bara að vera bannað að blogga um veður, tja nema það sé verra en hérna í rokrassgati.
Kv. Lilja

Nafnlaus sagði...

Iss það jafnast ekkert á við sól og blíðu, rok og rigningu og haglél og ???? furðulegt veðurfar og það alt á sama hálftímanum ;)
held ég verði á íslandinu að þessu sinni. híhíhí.... Hefði þó verið til í að vera hjá ykkur elsku frænka ;)

Nafnlaus sagði...

Gleðilegt sumar elsku frænka og fjölskylda ;)