föstudagur, júlí 06, 2007

Endalaus rigning!

Ég er að verða geðveik á þessari endalausu rigningu!
Spurning hvort maður ætti ekki bara að skella sér upp í bílinn og aka af stað suðureftir! Aaaaaaaaaarrrrrrrrrrrrrrrgggggggggggggggg!

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hehe nei nei hoppaðu bara upp í vel og komdu til íslands....
hronnslan

Ágústa sagði...

Já það er búið að vera svolítið blautt fríið okkar hér í Svíaríki, erum því búin að leggja inn pöntun fyrr sól í Danmörku og vonum það besta :)
Sjáumst eftir helgi - verðum í bandi fljótlega.
Kv. Ágústa og allir strákarnir (já, Siggi líka)

Heiðagella sagði...

takk fyrir gott og skemmtilegt gærkvöld mín kæra....
Verðum að gera þetta sem oftast...
kys Heiðagella

Nafnlaus sagði...

...sammála síðasta ræðumanni. Sól og sumar hér næstum hvern dag...voðalega ljúft. Vona nú að þið farið að þorna þarna úti...þetta er örugglega leiðinlegt til lengdar! Knús í kot!

Nafnlaus sagði...

Það er bara alltaf best á Íslandi.
Þetta lagast þegar það fer að rigna hér. Við fengum okkar skerf af þessu á Íslandi í fyrra. En ég fékk samt frábært veður hjá þér. Vonandi kemur sólin sem fyrst ;)

kv Inga Birna