miðvikudagur, maí 16, 2007

Hamingjuóskir!

Hann á afmæli í dag, hann á afmæli í dag, hann á afmæli hann Bergur, hann á afmæli í dag!
Til hamingju með tvítugsafmælið, kæri bróðir!

Knúsar frá okkur öllum á Bláberjaveginum!

Engin ummæli: