mánudagur, maí 07, 2007

Nýttu kosningaréttinn!

Íslendingar í Danmörku, munið að kjósa! Í Óðinsvéum er það gert hjá ræðismanni Íslands að Hvidkærvej 54 , Højme, 5250 Odense SV. Síminn hjá ræðismanninum er 63174217 og hann talar EKKI íslensku, ég endurtek; hann talar EKKI íslensku! ;)

Autt atkvæði er betra en ekkert atkvæði!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

x D

Nafnlaus sagði...

X eitthvað annað en D...og sammála, autt atkvæði er betra en ekkert.