laugardagur, maí 12, 2007

Lífið, já lífið

Þetta las ég um leið og ég stakk þriðja djúsí Toblerone-bitanum upp í mig:

Hrútur:

Að hugsa um sig líkamlega og andlega er ekki lúxus það er nauðsyn! Hvernig yrðir þú ef þú með sjálfsumhyggju? Stórkostlegur. Taktu eitt skref í þá átt á hverjum degi.

Spurning hvort ekki verði tekið á því á eftir með Rexinu.

3 ummæli:

Heiðagella sagði...

blessuð, ekkert að marka þetta stjörnuspárugl þarna...... (og þetta segir sú hjátrúarfulla)... Hlakka til að Júrast í kvöld....
hilsen Frida

Nafnlaus sagði...

Sko, Toblerone er auðvitað bæði líkamlegur og andlegur lúxus! Súkkulaði er lífsnauðsyn og skortur á súkkulaði getur haft alvarlegar afleiðingar, s.s. þunglyndi og líkur á að taka í sig óþarfa pestar. Einn moli á þriggja tíma fresti er málið.

Með kveðju ;)
Milla, líka hrútur.

Addý Guðjóns sagði...

Þetta er hér með orðið mitt nýja lífsmottó, Milla!
Súkkuaði á þriggja tíma fresti! Hljómar veeeeeeeeeeeeeel!