miðvikudagur, október 24, 2007

Kosningar...

Nú er ég ekki mikið inni í stjórnmálum, en mér finnst pínkulítil skítafýla af þessum blæstri Anders Fogh til kosninga núna í nóvember. Ég á erfitt með að skilja hvernig einn flokkur, sem situr í stjórn, getur ákveðið að flýta alþingiskosningum um rúmt ár vegna þess hve vel þeir koma út í skoðanakönnunum. Sjálfsagt liggur nú eitthvað meira að baki þessari ákvörðun, og ég vona það svo sannarlega, en þetta er skýringin sem fjölmiðlar gefa.

Engin ummæli: