mánudagur, október 29, 2007

Fréttir að utan ;)

Áætluð fæðing í kringum 2. maí 2008.


Meðgöngulengd í dag rúmar 13 vikur.

15 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Elsku Addý og Helgi.
Mig langar bara að óska ykkur enn og aftur til hamingju með væntanlega erfingja, yndislegt að fá þessar fréttir, gangi ykkur áfram vel og takk fyrir hvað þið tókuð yndislega vel á móti mínum börnum, TAKK TAKK. Hlakka til að hitta ykkur um jólin elskurnar.
þúsund kossar og knús frá Ömmubeib (Sigfríð FRÆNKA)

Nafnlaus sagði...

TIL LUKKU elsku Addý, Helgi, Bríet Huld og Elí Berg. Þetta eru dásamlegar fréttir frá Odinsvéum. Þið búið til svo falleg börn.

Kossar og knús,
frá Millu og company :)

Nafnlaus sagði...

En og aftur til hamingju gæru vinir.
kveðja kristrun og co.

Nafnlaus sagði...

kæru vinir átti það að vera híhí
kristrun

Nafnlaus sagði...

Jibbý að þetta er orðið opinbert, þá þarf ég ekki lengur að bíta mig í tunguna! haha
Knús á línuna, þið eruð ekkert smá dugleg!
KV.Tinnsla

Heiðagella sagði...

TIL LUKKU ESSKURNAR, satsa á þetta sé stelpa :o)
kys og kram
Heiðagella

Nafnlaus sagði...

kæru vinir til hamingu!
kv. Lilja

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með næsta erfingja, sjáumst bráðum kv Áslaug og Rúnar

Ágústa sagði...

Til hamingju flotta fjölskylda... þá náið þið að jafna, spurning hvort við þurfum ekki að fara að athuga málið :)

Bestu kveðjur,
Ágústa og co

Nafnlaus sagði...

Elsku Addý, Helgi og börn.
Innilega til hamingju.
Bestu kveðjur
Ragna og Egill

Nafnlaus sagði...

Spurning um að pína sig aðeins og halda barninu nokkrum dögum lengur við naflastrenginn og punga því út þann 16. maí.
Það er allavega mín óska afmælisgjöf:)
Annars sætti ég mig svosem alveg við aðra dagsetningu.
En allavega innilega til hamingju með þessar fréttir!

SigrunSt sagði...

TIL HAMINGJU ADDÝ OG HELGI :O) yndislegt yndislegt
knús
Sigrún Steingríms og fjölskylda

Nafnlaus sagði...

...hjartanlega til hamingju kæra ört stækkandi fjölskylda... Fyndið við Sigrún og Elva vorum úti að borða í hádeginu þegar talið berst að því að þið Elva höfuð verið alveg samtaka í barneignum...

Nú er spurning með Elvu? Hehe...

Nafnlaus sagði...

Elsku Addý og co..

innilega til hamingju með bumbubúann:) Frábærar fréttir..

Guðrún sagði...

úllala a pie in the oven!!! innilegar hamingjuóskir með þetta elsku fjölskylda!! það fer að verða almennilegt fjör á bæ!!!