þriðjudagur, apríl 01, 2008

1. apríl 2008

Í dag varð ég stór...

16 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Elsku dúllan mín til hamingju með þennan stóra áfanga að vera orðin 30 ára.'Eg bara trúi þessu ekki að eyga barn sem er orðið svo gamalt og ég eldist ekkert að mér finnst haahahaha.Jæja vonandi áttu góðan dag ástin mín og mikið hefði nú verið gaman að vera hjá þér en svona er þetta bara.Við hér heima sendum þér bestu afmælisóskir ástin okkar.Þín Mamma.

Nafnlaus sagði...

Elsku Addý mín til hamingju með árin 30, ég tek undir orð mömmu þinnar þetta er alveg ótrúlegt og við alltaf bara 29+ en maður má sko þakka fyrir að fá að eldast, það fá það því miður ekki allir.
En áttu góðan dag og öll þín fjölskylda elskan, það hefði nú verið gaman að kíkja í kaffi ;-)
knús og kossar
Sigfríð frænka
Hlakka til að hitta ykkur næst þegar maður skreppur yfir hafið.

Nafnlaus sagði...

Elsku Addý!
Til hamingju með árin 30, alveg ótrúlegt já, en erum við ekki bara eins og gott rauðvín! Verðum betri með árunum sem líða :-) Eigðu góðan dag og þið öll og ég er sú heppna sem get kíkt í skvísu teiti á laugardaginn :-) Hlakka til að sjá þig og strjúka, hehe...
Kossar frá okkur öllum á Ekkodalen 19.
Salvör og co

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn. Þannig að þú ert aprílgabb...hehehe
Hafðu það rosalega gott í dag og við biðjum að heilsa öllum
Kossar og knjúsar
Rimagengið

Nafnlaus sagði...

Elsku Addý

Þar skall enn eitt kvikindið á þig ;) innilega til hamingju.

Eigðu góðan dag, og hafðu það gott. Kveðja í kotið

Kv. Erla Huld

Heiðagella sagði...

Til hamingju með daginn esskan, og takk fyrir útaðborða áðan, alltaf huggulegt...

kossar, Heiðagella

Nafnlaus sagði...

Elsku Addý okkar, til lukku með daginn.
Vonandi verður dagurinn skemmtilegur og þú dekruð upp úr skónum :-)
Knús og afmæliskossar,
Solla, Gummi og Karítas Björg

Nafnlaus sagði...

Til lukku gamlan okkar! Hafðu það sem allra best og láttu familíuna dekra við þig
Ingibjörg Siggi og Sigga

Nafnlaus sagði...

Til lukku með daginn. Vonandi hefur dagurinn verið góður og það sem eftir er af honum.
kv. Inga Birna og co.

Nafnlaus sagði...

Til hamingjum með daginn!! Velkomin á skvísualdurinn ;-)
kv. Lilja

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn,kveðja af klakanum Áslaug og Rúnar

Nafnlaus sagði...

Ji, Addý ertu bara 30?

Ég varð 37 í gær, er stórlega miður mín. Það er nefnilega voða smart að verða 30 og 35 ára, ég meina alveg ókey að verða 36 EN 37 ÁRA, MY GOD!

Vonandi áttir þú notalegan dag í dag. Helgi og krakkarnir hafa auðvitað dekrað við þig. Fékkstu ekki örugglega súkkulagði í tilefni dagsins?

Til hamingju með afmælið, skvísa.
Kveðja, Milla

SigrunSt sagði...

hihi elsku Addý til hamingju með stórafmælið ég myndi akkúrat að þú ættir afmæli í gær þegar það var lögð fyrir mig þraut á skrifstofu Höskuldar um að e-r kennari í íslenskunni ætti afmæli í dag "millinafnið hans endar á i! þannig hljómaði gátan ég veit að þú veist svarið þið eruð dálítið lík afmælis börn dagsins ...muhahahahhaah

Addý Guðjóns sagði...

Já, við Jóhannes Gísli eru alveg sérlega lík! hihihi... Sérstaklega þetta með kláðann! Hehehe...

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með þriðja í afmæli!
Vona að þú hafir haft það gott og hafir það áfram ógeðslega gott. Svo þarf maður að fara að skella sér til Danmerkur.
Ástarkveðja frá Emblu og Danna.

Nafnlaus sagði...

Sæl elsku Addý mín! Ég hugsaði til þín þann fyrsta en komst ekki í tölvuna. Hjartanlega til hamingju með árin 30. Vonandi gengur allt vel, praktik, börn og eiginmaður þá þar með talin. Allt fínt hérna. Bara vinna og reyna að hafa gaman annað slagið. Koss og knús frá Akureyri.
Kveðja,
Ragnhildur