þriðjudagur, apríl 08, 2008

Hversu mikið er til í þessu?

Endilega látið mig vita hvort þetta standist hjá ykkur sem eigið börn.

Þú finnur mánuðinn sem þú varðst ófrísk í og þann aldur sem þú varst á er þú varðst ófrísk og liturinn í reitnum á að tákna kyn barnsins.

Þetta eru skemmtilegar pælingar...

Góða skemmtun!

Dreng eller pige??

Måned hvor barnet blev undfanget

Moderens alder i den måned hvor barnet er blev undfanget, hvis feltet er lyserødt bliver det en pige, lyseblåt en dreng.

18

19

20

21

22

23

24

25

26

27

28

29

30

31

Januar

Februar

Marts

April

Maj

Juni

Juli

August

September

Oktober

November

December

32

33

34

35

36

37

38

39

40

41

42

43

44

45

Januar

Februar

Marts

April

Maj

Juni

Juli

August

September

Oktober

November

December

14 ummæli:

Nafnlaus sagði...

jiii helduru að þetta passi ekki bara fyrir bæði mín !!

Eiginkonan sem er í stöðugum H&M leiðangri !!

Margret

Unknown sagði...

hæ hæ,

betra seint en þú veist...aldrei en til hamingju með afmælið um daginn! Hlakka til að lesa um frekari góðar fréttir af ykkur og fá að vita hvort kynið bumbubúinn er ;o)

Lísa

Ágústa sagði...

já - nei - já :) En skemmtilegar pælingar.
Bestu kveðjur úr "íslensku" vori, Ágústa (sem þýðir 3-4 gráður í plús og smá sólarglæta jey)

Nafnlaus sagði...

Já hjá mér og já hjá tveimur vinkonum mínum hahah nú er bara að ákveða hvort kynið maður vill og sjá hvenær maður eigi að reyna.... Nei held að þetta komi bara þegar það kemur
Ingibjörg Jóhanna

Nafnlaus sagði...

ja, samkvæmt mínum útreikningum sko, ég taldi vikurnar til að vera alveg viss ... þá hefði ég átt að fá bleikar stúlkur. Passar ekki alveg - en skemmtileg pæling. Samt ef maður skoðar vel þá er drengjamánuður á undan hjá báðum. Þetta skýrir kannski af hverju kynin fæðast (eða a.m.k. eins og manni finnst) í kippum, "allir að eignast stelpur núna, eitthvað!"

Milla vanilla.

P.S. Íslenska vorið er farið til útlanda í bili, alla vega er komin hvít snjóbreiða yfir allt ... hvernig endar þetta?

Nafnlaus sagði...

hmmmm þetta blivaði hjá mér kv
Hronnsla pönnsla p.s er enþá að bíða eftir meilinu... hmmm

Addý Guðjóns sagði...

Hvaða tölvupósti?

Nafnlaus sagði...

samkvæmt þessu ættum við Haukur bara að eiga stelpur...híhíhí
Kv.Katla

Heiðagella sagði...

passar med dótturina, ekki Brekann.....

Nafnlaus sagði...

Hæ frænka,
Þetta passar ekki hjá okkur! Gaman að þessu.
Kveðja,
Solla

Nafnlaus sagði...

hæhæ passar við halla og telmu en ekki Anítu en gaman að spá í svona
koss og knús á línuna.
Berglind.

Arnar Thor sagði...

Nei, Já, Nei...hins vegar passar þetta alltaf ef maður er litblindur. Áttu þetta í svart hvítu.

Addý Guðjóns sagði...

Við vorum einmitt að spá í hvernig þetta er með tvíeggjatvíbura af sitthvoru kyninu. Ætli þeir séu alltaf getnir um mánaðarmót?

Unknown sagði...

Þetta stenst ekki hjá mér. Kv, bogga