föstudagur, febrúar 02, 2007

Eitthvað bogið

Er ekki eitthvað bogið við þessa setningu af visir.is:
"...þar sem búa átján milljón manns og þar af eru þrjár milljónir heimilislausar"?
Ætti þetta ekki að vera átján milljónir manna og þar af...?
Ég bara spyr.

Engin ummæli: