miðvikudagur, júní 27, 2007

Arrrrrrrrrrrrrrrg!

Rigning, rigning, rigning. Alveg ausandi rigning! Skilið sólinni þarna á Fróni! Ég tek hana svo með til baka í ágúst þegar ég kem heim!
Nýja tjaldið okkar stendur enn út í garði. Búið að vera þar síðan á föstudaginn. Við höfum ekki náð því niður vegna rigningarinnar. Þetta er ömurlegt.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hún er farin...sólin...var orðin nokkuð þreytt á henni, hún truflaði alla inni vinnu en hún kemur aftur á morgun skilst mér. Þið fáið örugglega sólina aftur í júlí, ekki spáð mikilli sól þann mánuðinn. Rigningin er góð.

Arnar Thor sagði...

Kvitta fyrir mig...ertu með pössun 7. júlí? kveðja Arnar Gilmore