fimmtudagur, júní 28, 2007

Komin í sumarfrí!

Jahú, jahú, jahú!
Búin að skila og komin í sumarfrí!
Næst á dagskrá: Ekki neitt!

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ekkert! Íslendingar eru að flykkjast til Odense. Ja.... Alla vega við familían. Ég krefst þess að þú farir að skrúfa fyrir sturtuna áður en við komum.

kv
Svavar

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með fríið og verkefnaskilin....taktu nú gott frí og láttu ekki Svavar vaða of mikið yfir þig...hahaha

Addý Guðjóns sagði...

Sko... hjá mér er sjaldan skipulagt langt fram í tímann, nema í jólagjafakaupum. Svo þetta skipulag er einungis fyrir daginn í dag, ja eiginlega þangað til Helgi rankar við sér og ég hleð tuskum, hreinsiefni og ryksugum á hann svo hægt sé að gera húsið boðlegt fyrir vini og ættingja frá Íslandi!

Heiðagella sagði...

til lukku með skilin mín kæra, alltaf svo gott að vita af því að maður getur dinglað sér næstu vikurnar....
kys Heiða

Nafnlaus sagði...

Yndislegt
Til hamingju músalingur... nú er bara farið að hlakka til í kellu að fá þig heim enda verð ég í sumarfríi og tek á móti ykkur með eitthvað kalt í hendinn til að drekka......
aftur til hamingju og njóttur þess að vera í fríi
kv
Hrönnslan

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með að vera kominn í frí. Mikið vildi ég að ég væri í sömu sporum. En þegar þú kemur á Íslandið góða verð ég í fríi. Bíð spennt.

kv Inga Birna

p.s Sendingin er komin og ég þakka kærlega fyrir mig og mína allt æði. Löggubíllinn var mjög heitur sökum hljóðs og peysan æði. Nú ætla ég að fara að fá mér te. Heyri betur í þér í eigin persónu