föstudagur, mars 07, 2008

Á að flytja "heim"?

Eitthvað könnumst við hjónin við þessa lýsingu. Sorglegt nok.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já þetta er svakalegt !!!!

Nafnlaus sagði...

Já, þetta er svakalegt! en það má líka láta sig hafa það, vinna minna og setja standardinn lægra. Það þarf enginn að vinna 50 tíma nema hann vilji það sjálfur og það þurfa ekki allir íslendingar að búa í spikk og span húsnæði. "Þörf" íslendinga fyrir lífsins gæðum hækkar töluvert á leiðinni yfir hafið. Nú og ef fólk vill sjá börnin sín meira þá er um að gera að kaupa styttri leikskólavistun. Kostar mun minna og foreldrar sjá börnin sín meira.

KOMDU HEIM! endilega!
Kveðja, Milla