laugardagur, mars 15, 2008

Í samræmi við fyrra blogg dagsins

Hvað ætli óbreyttur borgari, eða jafnvel breyttur, myndi vilja greiða fyrir stefnumót með mér? Ætli 20 mín. færu yfir 5000 kr. eða yrðu það einhverjar millur? Spurning hvort það yrði verði stefnumótsins til hækkunar ef börnin og karlinn fylgdu með? Ég veit ekki... Einhver boð? Mig vantar pening!

Engin ummæli: