þriðjudagur, mars 04, 2008

Í nafnaleit

Þar sem langt er liðið á 32. viku meðgöngunnar héldum við hjónin á veraldarvefinn í leit að nafni á væntanlegt kríli. Þar sem ekki er vitað um kynið enn var kíkt á bæði stúlkna- og drengjanöfn. Tillögur dagsins eru: Hraunir Holti á dreng og Vísa Von á stúlku.
Ekki er um endanlega niðurstöðu að ræða ;)

Allar frekari tillögur eru vel þegnar.

1 ummæli:

Ágústa sagði...

hvað með Óðinn Vésteinn? Nú eða bara Snæfríður Íslandssól ;)