Ég gleymdi alveg að óska þeim Elísabetu og Gulla til hamingju með soninn sem fæddist á þriðjudaginn og Sesselju með litla bróður! Til hamingju öll!
Svo átti hann Gummi þrjátíuogfimm ára afmæli, það var líka á þriðjudaginn. Svo til haminju Gummi Marteinn!
föstudagur, apríl 28, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Hæ Addý. Vildi bara kasta kveðju á familien í DK, hlakka til að sjá þig í sumar. kv. Ásdís
Skrifa ummæli