laugardagur, apríl 22, 2006

Til mömmu

Þetta fann ég. Nokkuð til í þessu!

4 ára ~ Mamma mín getur allt!
8 ára ~ Mamma mín veit mikið! Mjög mikið!
12 ára ~ Mamma veit sko ekki allt!
14 ára ~ Auðvitað veit mamma ekki þetta heldur!
16 ára ~ Mamma? Hún er nú svo gamaldags eitthvað!
18 ára ~ Sú gamla? Hún er nú hálf úrelt!
25 ára ~ Jú, hún gæti vitað eitthvað um það!
35 ára ~ Fáum álit mömmu áður en við ákveðum þetta!
45 ára ~ Hvað ætli mömmu hefði fundist um þetta?
65 ára ~ Ég vildi að ég gæti rætt þetta við hana mömmu!

Góða helgi!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

það sko alveg til í þessu :)

Nafnlaus sagði...

Addý mín það er sko mikið til í þessu. Love mamma.