sunnudagur, apríl 23, 2006

Nýtt útlit

Heibbs allir saman!
Ég vil endilega fá athugasemdir á nýja útlitið á síðunni. Er þetta nokkuð of matreiðslubókarlegt?
Mér finnst þetta svolítið hlýlegra...

Látið mig vita!

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með nýja útlitð, það er sumarlegt og minnir mann á ferskleika eins og lime og sítrónur.

Nafnlaus sagði...

jú jú nýja lúkkið er dáldið grænt.. en venst örugglega vel og virkar bara róandi á mann þannig að nú er hægt að hanga bara á síðunni þinni. hehehe
kv. Lilja

Nafnlaus sagði...

Ekkert að þessu.... vona að það sé hægt að segja það sama um tölvuna ykkar;) Þið eruð velkominn í kaffi hvenær sem er

Nafnlaus sagði...

Allt er vænt sem vel er grænt. Þannig að síðan þín er væn :)

Nafnlaus sagði...

Flott! :) Útlitið minnir á Joseph vin minn Cornell sem er einn af frömuðum umhverfistúlkunar :)

Kveðja Sofia

Nafnlaus sagði...

Jag gillar det!

Elva Dögg sagði...

fallegt. vorlegt og svona. lífgar upp á "vorið" á íslandi sem er ansi vetrarlegt með snjókomu daglega!

Nafnlaus sagði...

hæ dúllurnar mínar.
"Allt er vænt sem vel er grænt"
Þetta er allt annað líf að skoða þetta hjá þér núna,:-) alltaf svo gaman að lesa þetta hjá þér, haltu áfram á sömu braut snúlla
hafið það sem allra best
kveðja frá ömmubeib frænku