Frábært veður, Søndersø, Hasmark, Vejle, Billund, góðar móttökur frændfólks í Horsens, páskaeggjaát og Odense Zoo eru það sem einkennir páskahelgina hjá okkur fjölskyldunni á Ugluhæðinni. Notó spotó. Æðislega gott grillað lambalæri með hvítlauksgeirum og frönsk súkkulaðikaka sem aldrei varð, vonandi samt í dag. Ólesinn lestur, kannski ég kippi því í liðinn. Sjónvarp og útivera, þó ekki saman.
Haldið áfram að eiga góða páskahelgi!
Súkkulaðitilvitnun:
"Motion gør dig ikke så sulten som at tænka - på chokolade."
Addý páskaeggjadrottning.
mánudagur, apríl 17, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Ef það er eitthvað í þessum heimi sem ekkert jafnast á við þá er það íslenskt lambakjöt. Meira að segja það´norska bragðaðist eins og ull.
Skrifa ummæli