Hvernig stendur á því að maður þarf að beita öllum tiltækum ráðum við að vekja ungana sína á virkum dögum en svo vakna þau upp fyrir allar aldir um helgar?
Börn eru ótrúleg, en jafnfram yndisleg.
Megið þið eiga góða helgi.
Til hamingju með afmælið, Halla Rós og Allan! Palli minn til hamingju með afmælið á morgun!
laugardagur, nóvember 18, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Mikið er ég sammála þér með blessuðu börnin, við þurfum alltaf að draga Ólafíu á lappir á morgnana kl 7;30 enn nei í morgun var hún sko vöknuð fyrir 7 þetta er alltaf svona um helgar, hún vaknar alltaf fyrst á þessum bæ ;)
Og takk fyrir afmæliskveðjuna elsku frænka og fjölskylda
Kossar og kram frá stór fjölskyldunni á Selfossi.
Skrifa ummæli