laugardagur, nóvember 11, 2006

Fjöldasöngur

Hafið þið einhvern tímann lent í því að vera í troðfullum strætó þar sem enginn segir orð og langað til að standa upp, klappa saman lófunum og fá liðið til að syngja saman einhvern góðan slagara eins og "Allir krakkar"?

4 ummæli:

Heiðagella sagði...

ansk. ég missi greinilega af miklu, fer greinilega ekki nógu oft í strætó....... gæti þar fengið útrás fyrir alls enga sönghæfileika mína og tekið gamla slagara með rauðhærðum, fátækum, bíllausum konum og diseibluðum. Hehe...
Njóttu rómó aften með eiginmanninum og svínalundunum..... eða kanski bara svínalundunum....
Heiðagella, alltaf í.... ja einhverju.....

Nafnlaus sagði...

sæl systa.. bara láta vita að ég er búinn að bóka ferð.. það er alveg bókað mál.. Þú mátt svo sannarlega bóka það..!;) heyrumst

Nafnlaus sagði...

Hæhæ...takk fyrir kveðjuna á síðuna:) Við erum nú ekki mikið á ferðinni þessa daganna en við munum gjarnan vilja kíkja á ykkur í Oðinsvé og fá kaffisopa:) En á meðan þá fylgjumst við bara með ykkur á netinu:)
kveðja frá Aarhus
Bylgja Dögg og Sigfús Örn

Nafnlaus sagði...

eh, nei hefur nú ekki dottið í hug að reyna að fá fólk í strætó til að syngja - það væri nú samt kannski gaman að sjá það! En það er ekki beint það sem maður sér fyrir sér í fullum strætó eldsnemma morguns þegar allir horfa út um gluggann, út í loftið, á gólfið og bara á allt annað en hvort annað!

Bestu kveðjur til ykkar skvís,

Lísa