miðvikudagur, nóvember 29, 2006

Addy

Prófið að gúgla "Addy". Þið fáið upp óteljandi síður. Þetta er ættarnafn, nafn á hóteli, nafn á auglýsingaverðlaunum og dúkku. Já, og ég sem hélt að þetta væri bara sytting af öðru lengra nafni. Reyndar er Addy upphaflega hebreskt (þetta með kommuna er náttúrlega bara séríslenskt) og þýðir gimsteinn, svo það er nú ansi fallegt! Hehehe...
Tékkið á þessu ef þið hafið nákvæmlega ekkert að gera.
Kveðja,
Addý.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

komdu sæl Gimsteinn með kommu,

ég þakka kveðjuna á bloggið.

Arnar Thor