þriðjudagur, nóvember 14, 2006

Njósnabúnaður 21. aldarinnar

Jæja félagar!
Nú er ég búin að setja upp njósnavél á síðuna. Sem telur þau skipti sem ég heimsæki síðuna, já og Gillí líka og vonandi einhverjir fleiri!
Farvel í bili.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

he he já þarf að hafa svoleiðis, eins gott að maður er duglegur að kíkja, en aðeins verri í að commenta!!
kv. Lilja

Nafnlaus sagði...

Fékkstu ódýran notaðan búnað hjá Birni hershöfðingja?

Addý Guðjóns sagði...

Það var meira svona ókeypis eitthvað frá undirmanni Bush leikfélaga hans ;)

Gudrun sagði...

iss piss, þú verður að fá þér svona tracker líka, þá sérðu allar IP tölurnar sem fara á síðuna þína, haha!!! Ekkert vit í því að vera með teljara án þess að vera með tracker!!!

Kv. Guðrún ofur-njósnari!!!

Nafnlaus sagði...

sko njósn away... loks er heimavinnandi húsmóðirin kominn með netið í lag... og getur haldið áfram að fylgjast með kellunni og hennar fylgni í stóru DK
knús
HRonnsla

Nafnlaus sagði...

Flott að telja ;) alltaf jafn forvitin...;)