föstudagur, janúar 13, 2006

Smá leikur frá Hrönnslu vinkonu

1. Hver ert þú?
2. Erum við vinir?
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig?
4. Ertu hrifin(n) af mér?
5. Langar þig að kyssa mig?
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu hvers vegna þú valdir það.
7. Lýstu mér í einu orði.
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst?
9. Líst þér ennþá þannig á mig?
10. Hvað minnir þig á mig?
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað, hvað myndi það vera?
12. Hversu vel þekkirðu mig?
13. Hvenær sástu mig síðast?
14. Hefur þig einhvern tímann langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það?
15. Ætlarðu að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig?

Góða skemmtun!

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

1. Kristrún og co.
2. ójá við erum sko vinir.
3. 2000 eða 2001 því þá flutturu inn til kærastans sem er maðurinn þinn í dag.
4. já alveg rosalega á minn hátt.
5. já mig langar að gefa þér stóran koss á kinnina.
6. Söngfugl því þú ert frábær söngkona og finst gaman að syngja.
7. SkemtilegHressGleðigjafi.
8. Ágætlega en allt öðruvísi persóna en ég held.
9. Neiiii.
10. Gajol híhí
11. Frið á jörð og hillu undir Tívol gæjunar.
12. Vel en vill þekkja þig betur.
13. Þegar þú og þín fjölsk. komu til okkar í vöflur held í nóvember.
14. Nei það held ég ekki.
15. já.

Nafnlaus sagði...

1. Katla
2. Auðvitað erum við það.
3. Við hittumst fyrst þegar þú varst að vinna á símanum hjá Ferskum kjúklingum og ég var alltaf að koma og fá plástur hjá þér :D
4. Ég er alveg sjúk í þig...hehehe
5. Já og knúsa
6. Engill vegna þess að þú syngur eins og engill og ert bara engill.
7. Orkubolti.
8. Æðislega skemmtileg og með fallegt bros.
9. Já og því meira sem ég kynnst þér verður bara áhugaverðari.
10. Kjúklingur.
11. Nýju íslensku/íslensku orðabókina.
12. Ekki eins mikið og ég myndi vilja.
13. Rétt fyrir jólin þegar þið kíktuð heim.
14. Mig langar að segja þér svo mikið að ég veit bara ekki hvar ég á að byrja.
15. Aldrei að vita hvað ég geri.

Nafnlaus sagði...

1. Beggi bró
2. Klárlega
3. Það fyrsta sem ég man er þegar þú varst að klæða mig upp í e-h rugl föt og mála mig í Arnartanga, þá fyrst rankaði ég við mér.
4. Já mig líkar mjög vel við þig.
5. Engin sifjaspjöll takk;)
6. Indiana Jones (ævintýra þráin)
7. Heiðarleg
8. Man ekki alveg eftir því.
9. Nei nei nú líst mér bara vel á systu..
10. Hrískúlur og Appollo lakkrís
11. Einkaþotu
12. býsna vel, held ég.
13. 19. des
14. nei það held eg ekki.
15. Ég er bara ekki einn af þessum bloggurum, svo ég læt það eiga sig.

Nafnlaus sagði...

1. Hver ert þú?
Nu Hronnsla hver onnur....
2. Erum við vinir?
Já hátssss
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig
Vá í Selja skulen.. mange mange ar siden...
4. Ertu hrifinn af mér?
Esskan mín I am crazy about u..
5. Langar þig að kyssa mig?
He he Chica muchos besos guapa...
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það.
Söngfugl.. því að þú syngur æðislega... og pabbi og mamma eru sko enþá sammála því síðan að þu songst í heiðaselinu..
7. Lýstu mér í einu orði.
Yndisleg
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst?
Honey I luved ya nei nei mér leist bara mjög vel á kellu.. enda mín vinkona hehe
9. Líst þér ennþá þannig á mig?
Hei hon audda marrrr, just miss ya
10. Hvað minnir þig á mig?
Mary poppins.. haha
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera?
Hið perfect job um leið og þú klárar skólann og vel borgað...
12. Hversu vel þekkirðu mig?
Hmm ég held að ég þekki þig mjög vel...
13. Hvenær sástu mig síðast?
I des... hjá Hlin og Gumma..
14. Hefur þig einhvern tíman langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það?
nobb þú ert bara svona persóna sem að hægt er að segja allt við..
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig? been there and u did it.. luv ya all...
Besos Hronnsla

Nafnlaus sagði...

1. Ég er Ingibjörg Jóhanna
2. Jamm ágætis vinir
3. Man ekki hvenær við hittumst en ég man þegar mér var sagt frá þér þá var þér lýst sem kærustu Helga sem væri frá Vestmanneyjum og þess vegna í HÍ að læra íslensku
4. Bálskotin í þér :)
5. Done that
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu hvers vegna þú valdir það.
7. Stuðbollti
8. Vel því ég var búin að ímynda mér þig sem gamla konu
9. Já þú er ávallt ungleg held ég bara
10. Pastasalat með furuhnetum
11. Allt sem þú vildir
12. Þokkalega vel
13. 17. desember í sveitinni
14. Já þegar ég var að kjá í Elí Berg þá langaði mig að segja þér að ég væri ólétt
15. Nei því ég er ekki með blogg. Sorrý